Guđrún
Elín Ólafsdóttir, Gunnella, er fćdd í Reykjavík 6.
julí l956. Hún stundađi nám viđ Verzlunarskóla íslands
l972-74 og fór síđan í Myndlista- og Handíđaskóla
Ísl. 74 - 76 og aftur l983-86,og lauk ţá prófi frá
grafíkdeild skólans, međ silkiţrykk/(serigrafy.) sem
sérfag. Fyrstu árin eftir útskrift vann hún í grafík
og voru verk hennar í Gallerí List og Gallerí Borg. Síđustu
árinhefur hún hins vegar eingöngu unniđ viđ olíumálverk
og er Gallerí Fold umbođsađili hennar hér á landi. l997
hlaut hún listamannalaun Garđabćjar. Gunnella hefur
haldiđ fjölda einkasýninga og tekiđ ţátt í mörgum
samsýningum. Verk Gunnellu eru ennfremur í Galleríum
í Osló og New York. |